Fyrsta árið er minningabók barnsins. Falleg og vönduð bók sem varðveitir allar dýrmætu minningarnar frá fyrsta ári barnsins.
Útlit bókarinnar er klassískt og tímalaust.
Bókinni er skipt upp í þrjá hluta, Upphaf, Halló heimur og Fyrsta árið.
Einnig inniheldur bókin þrjú umslög sem geta varðveitt sónarmyndir, fæðingarskirteini, kort eða aðrar minningar.
Bókin er hönnuð með það í huga að hún henti öllum fjölskyldum, sama í hvaða formi þær eru.
Bókin er hönnuð af Guðrúnu Sørtveit.
Choose options
Fyrsta árið - Minningabók
Sale price14.990 ISK