Petit Vildarklúbbur
Vildarklúbbur Petit gerir traustum viðskiptavinum kleyft að njóta aukinna fríðinda og safna punktum í hvert sinn sem þeir versla hjá okkur.
þú safnar punktum fyrir vörukaup og umbreytast punktar í inneign sem hægt er að versla fyrir í vefverslunum Petit.is
- Það kostar ekkert að vera meðlimur í Petit vildarklúbbnum.
HVERNIG GERIST ÉG MEÐLIMUR?
- Hægt er að skrá sig á Petit.is , í Petit appinu eða í verslun okkar.
HVERNIG SAFNA ÉG PUNKTUM?
- Fyrir öll vörukaup á Petit.is , í Petit appinu eða í verslun okkar (muna að skrá tölvupóstfang) færð þú punkta inn á aðganginn þinn, svo lengi sem þú skráir tölvupóstfangið þitt þegar þú verslar. Þrír punktar fást fyrir hverja krónu sem verslað er fyrir.
HVERNIG GET ÉG NOTAÐ PUNKTANA?
- Dæmi. Þú verslar fyrir 15.000kr og færð 45.000 punkta. Þessum 45.000 punktum geturðu breytt í 450 króna inneign sem hægt er að nota á vefverslun.
- 100Punktar = 1isk
- Sjá nánari leiðbeiningar á myndbandi.
- Punktarnir renna út eftir 365 daga.
HVAR GET ÉG KOMIST AÐ ÞVÍ HVERSU MARGIR PUNKTAR ERU Á KORTINU MÍNU?
- Þú getur séð stöðu punkta inni á aðgangi þínum á Petit.is.





