Petit verslun   -   Ármúli 23    Mán-fös: 11–18    Lau: 11–16

JOHA

Joha var stofnað árið 1946 og er í dag leiðandi ullarframleiðandi í Skandinavíu. Joha notar hina fínustu Merino ull, í fremstu gæðum, svo hægt er að nota og þvo fötin aftur og aftur. Öll klæði frá Joha er mjúk upp að líkamanum og það stingur hvorki né klæjar undan þeim. Hvert einasta plagg með umhverfisvottun ESB.

Leitaðu í versluninni