
Ullar Heilgalli - Hvítur
Ullar Heilgalli - Hvítur
5.490 ISK
Hvítur heilgalli með tölum að framan úr ull frá danska merkinu Joha. Yndislega mjúkur og tilvalin sem innsta lag af klæðnaði eða náttföt.
Við mælum með að þvo JOHA fötin á ullarprógrammi með ullarþvottaefni.