WHEAT X Pernille Teisbæk
I Will Do Big Things!
Pernille Teisbæk er sendiherra Samtaka krabbameinssjúkra barna í Danmörku. Hún hefur, í samstarfi við Wheat, hannað og framleitt takmarkaða útgáfu af barnafötum til styrktar félaginu.
Hluti af söluvirði allra vara úr línunni, sem kallast "I Will Do Big Things, rennur beint til samtakanna og rannsóknarvinnu þeirra á krabbameini í börnum.
Við erum stolt af því að bjóða upp á þessar vörur og leggja góðu málefni lið!
News & Arriving soon
SHOP THE LOOK
SHOP THE LOOK
SHOP THE LOOK
SHOP THE LOOK
SHOP THE LOOK
SHOP THE LOOK
Bugaboo Butterfly
Ferðakerra í fremsta flokki
Gerðu ferðalagið þægilegra með BugabooButterfly!
Butterfly ferðakerran er ekki bara einstaklega einföld í notkun, heldur er hægt að nota fjölmarga aukahluti á hana sem einnig passa á aðra Bugaboo vagna.
Kerran kemur sér frábærlega, bæði í ferðalaginu, sem og á áfangastað - kynntu þér BugabooButterfly áður en þú heldur í næstu ferð!