Bugaboo Fox² - Þróaðasti og þægilegasti barnavagninn
Forbókun í Petit verslun eða petit@petit.is
Í Bugaboo Fox² hefur frábært rennsli verið fínpússað enn frekar, sem skilar sér í fararkosti sem er sannarlega leiðandi í flokki barnavagna. Það er samspil háþróaðrar fjöðrunar, uppfærslna innan sem utan á dekkjum og í dekkjafestingum sem skilar Fox² rennsli í allra fremsta flokki. Bugaboo Fox² er búinn vandaðri fjöðrun fyrir hvers kyns aðstæður. Stærð dekkjana er kjörin fyrir fjölbreytileika, 22cm að framan og 30cm að aftan. Allt ofangreint gerir Fox² kleift að veita farþeganum eins mjúkan og öruggan akstur og nokkur kostur er, hvort sem hann liggur eða situr.