
Pikler með rennibraut innifalin

Við viljum kynna vörumerkið okkar, Petit Stories, betur fyrir ykkur!
Petit Stories er íslensk hönnun, unnin á skrifstofunni okkar í Ármúlanum. Við hófumst handa við hana 2018 og fyrsta fatalínan kom í kjölfarið í nóvember 2019. Viðtökurnar voru frábærar sem sannfærðu okkur um að hanna og framleiða enn meira.
Í ár verða þrjú ár frá fyrstu fötunum okkar og við stefnum á að stækka og betrumbæta vöruúrvalið okkar.
Við eigum mjög gott og persónulegt samband við framleiðslufólkið okkar í Indlandi. Þar sem GOTS vottun er til staðar sem merkir að framleiðsla er lífræn og fer fram í sátt við náttúru og menn. Engin eiturefni koma við sögu í ferlinu, auðlindir sem eru nýttar eru sjálfbærar og manneskjur í ferlinu fá sanngjörn kjör.
Piklerinn okkar sívinsæli kemur svo aftur núna í lok mars, hann er bæði CE merktur og með FSC vottun. FSC vottunin merkir að Piklerinn er unninn úr timbri sem kemur úr sjálfbærri skógrækt.
Í ár kynnum við einnig alveg nýjar vörur frá Petit Stories sem við hlökkum mikið til að kynna fyrir ykkur.
Petit Stories er íslensk hönnun, unnin á skrifstofunni okkar í Ármúlanum. Við hófumst handa við hana 2018 og fyrsta fatalínan kom í kjölfarið í nóvember 2019. Viðtökurnar voru frábærar sem sannfærðu okkur um að hanna og framleiða enn meira.
Í ár verða þrjú ár frá fyrstu fötunum okkar og við stefnum á að stækka og betrumbæta vöruúrvalið okkar.
Við eigum mjög gott og persónulegt samband við framleiðslufólkið okkar í Indlandi. Þar sem GOTS vottun er til staðar sem merkir að framleiðsla er lífræn og fer fram í sátt við náttúru og menn. Engin eiturefni koma við sögu í ferlinu, auðlindir sem eru nýttar eru sjálfbærar og manneskjur í ferlinu fá sanngjörn kjör.
Piklerinn okkar sívinsæli kemur svo aftur núna í lok mars, hann er bæði CE merktur og með FSC vottun. FSC vottunin merkir að Piklerinn er unninn úr timbri sem kemur úr sjálfbærri skógrækt.
Í ár kynnum við einnig alveg nýjar vörur frá Petit Stories sem við hlökkum mikið til að kynna fyrir ykkur.

ATHUGIÐ!
Petit Stories Pikler leikfangið okkar er eingöngu ætlað til heimilisnota. Eingöngu ætlað til notkunar innandyra. Hámarksþyngd leyfileg 60 kg. Ekki fleiri en tveir einstaklingar mega vera á Pikler leikfanginu samtímis. Setjið leikfangið á slétt yfirborð í að minnsta kosti 2 metra fjarlægð frá mannvirkjum eða hindrunum. Ekki setja það upp á steinsteypu, malbik eða annan harðan flöt, jafnvel innandyra. Lesið, framfylgið rétt og geymið samsetningar- og uppsetningarleiðbeiningarnar til síðari viðmiðunar. Neytandinn getur aðeins gert breytingar á upprunalega leikfanginu ef fullnægjandi leiðbeiningar frá framleiðanda liggja fyrir. Mælt er með almennri skoðun á burðarvirkinu reglulega, gangið úr skugga um að allir hlutar séu í fullkomnu lagi, rétt settir saman og örugglega. Athugið reglulega hvort skrúfur séu hertar. Ef þessum eftirliti er ekki fylgt getur það valdið ýmsum hættum, svo sem að leikfangið velti, bili eða losni.Choose options

Pikler
Sale price42.990 ISK




