Skip to content

Karfa

Karfan þín er tóm

Um okkur

Velkomin á Petit.is!

Hér er einfaldleiki í hávegum hafður. Við viljum að það sé létt að skoða, kaupa og skila vörum, ef svo ber undir.

Á Petit.is geturðu fundið fínt, þægilegt, móðins, skandinavísk, lífræn barnaföt frá frábærum merkjum. Við erum einnig með sérvalin leikföng, barnahúsgögn og barnavagna.
Barnafötin okkar eru upp að 146 í stærð og leikföng og húsgögn fyrir jafnt stærri sem smærri. Stór hluti framboðs okkar er lífrænn og við leitumst eftir að bjóða upp á vörur sem eru framleiddar í sátt við náttúruna.

/ Linnea Ahle , stofnandi Petit.is.

eigandi Petit.is, Gunnar Þór & Linnea Ahle
2014 Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar og eigandi Petit.is, Linnea Ahle

Hafðu samband

Powered by Omni Themes