Astrid Lindgren

Þekkir þú Línu Langsokkur?

Regular Price
2.990 ISK
Sale Price
2.990 ISK
Regular Price
Sold Out
Unit Price
per 
Tax included.
- +
Buy it with
Ljósbrún kanína - S 18cm
Regular Price
3.990 ISK
Sale Price
3.990 ISK
Regular Price
Unit Price
per 

Details

Tommi og Anna trúa varla sínum eigin augum þegar þau sjá Línu langsokk þramma heim að Sjónarhóli í fyrsta sinn. Þau héldu að litlar stelpur gætu ekki haldið á alvöru hestum – en Lína getur það, enda sterkasta stelpa í heimi. Apinn hennar heitir herra Níels og það er víst ábyggilegt að hann kann fleiri mannasiði en Lína sjálf. Og nú hefst sko fjörið!

Íslenskir lesendur á öllum aldri fagna enn á ný þessari ómótstæðilegustu persónu barnabókmenntanna, stelpunni sem allt getur og engum hlýðir.