
Stuðkantur - Camille
Stuðkantur - Camille
15.990 ISK
Dásamlegur stuðkantur frá hinu danska Konges Slojd með fallegu prenti. Traustur með foam fyllingu og að sjálfsögðu lífrænn.
Stuðkanturinn kemur í stórum strigapoka ("shopper").
Stuðkantur úr 100%, GOTS-vottaðri, lífrænni bómull.
Má þvo á 30°C
Stærð 360 x 30 cm
