Astrid Lindgren

Já, þessi Emil

Regular Price
3.790 ISK
Sale Price
3.790 ISK
Regular Price
Sold Out
Unit Price
per 
Tax included.
- +
Buy it with
Ljósbrún kanína - S 18cm
Regular Price
3.990 ISK
Sale Price
3.990 ISK
Regular Price
Unit Price
per 

Details

Hann Emil í Kattholti gerði eitthvað af sér næstum á hverjum einasta degi. Samt gerði hann aldrei sama skammarstrikið tvisvar – hann fann alltaf upp á einhverju nýju. „Emil er lítill, góður drengur, „ sagði mamma hans alltaf en Lína vinnukona hristi hausinn og dæsti: „Ja, hérna, þvílíkur pjakkur!“

Í þessari bók er sagt frá nokkrum af prakkarastrikum Emils, eins og þegar hann hífði Ídu systur sína upp í fánastöng og deginum þegar hann eignaðist hestinn Lúkas og reið á honum inn í afmæli bæjarstjórans í Vimmabæ. Þá hlógu allir nema bæjarstjórinn…

Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi sögurnar og Böðvar Guðmundsson skemmtilegu vísurnar um Emil.