
Fox - Svart Stell / Steel Blue Style Set
Fox - Svart Stell / Steel Blue Style Set
185.350 ISK
Bugaboo Fox, barnavagninn sem getur allt !
Þægindi og frammistaða eru í hæsta gæðaflokki í þessum nýjasta vagni frá Bugaboo.
Það sem þú færð í þessari samsetningu:
- Svart stell
- Steel Blue vagn- og kerruáklæði
- Steel Blue, útdraganlegur skermur
- Svört leðurhandföng, á vagn og burðarrúm
- Hvítir hjólkoppar (e. wheel caps)
- Regnplast, sem passar á vagn- og kerrustykki
- Undirkarfa fyrir allt að 10kg
- Öryggisband um úlnlið
Tæknilegar upplýsingar
Heildarþyngd vagns - 9,9kg
Innra mál burðarrúms - 80cm
Öll efni eru vind- og vatnsfráhrindandi
Dásamlega samanbrjótanlegur, auðveldur að ferðast með. Einfalt að smella bílstóls millistykki á og festa bílstól þannig beint á stellið.
Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar á petit@petit.is eða í síma. Verið velkomin að skoða í Ármúla 23!
*Hafið samband við verslun áður en Bugaboo vagn er keyptur með heimsendingu.